Vafrakökustefna

Hvað eru vafrakökur?

Vafrakökur (cookies) eru upplýsingaforrit sem vafraforrit vista á notendatölvum og snjalltækjum. Þær hafa ákveðið gildistímabil og renna út af því loknu. Vafrakökur geta geymt upplýsingar um tölfræði og stillingar notanda svo dæmi sé tekið. 

Af hverju notum við vafrakökur?

Við notum vafrakökur til sporna gegn ruslpósti þegar upplýsingar eru sendar til okkar í gegnum vefsíðuna. Við notum einnig vafrakökur til að vista val notenda varðandi noktun á vafrakökum.

Nauðsynlegar vafrakökurFráTilgangur
borlabs-cookiefiskmarkadurinn.isVistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fiskmarkadurinn.is
wp-wpml_current_languagefiskmarkadurinn.isTungumálaeining. Upplýsingar um valið tungumál eru vistaðar í vafraköku.