Einkaherbergi

Fiskmarkaðurinn

Við erum með einkaherbergi á efri hæð Fiskmarkaðsins. Herbergið rúmar allt að 16 manns. Hvort sem þú vilt kíkja með vinum í mat og drykk, njóta kvöldverðar með fjölskyldunni eða starfsmannagleði, þá tökum við vel á móti þér.

Uppi

UPPI er með einkaherbergi sem bóka má í gegnum uppi@fiskmarkadurinn.is.
Herbergið tekur 8-12 manns.