SMAKKSEÐILL

Við mælum með smakkseðlunum sem Hrefna Sætran og Fiskmarkaðsliðið hafa sett saman fyrir gesti sína. Í stað þess að afgreiða diskana hvern fyrir sig þá hafa réttirnir verið útfærðir til þess að hægt sé að deila þeim. Þeir eru bornir á borð nokkrir saman, hver á fætur öðrum á meðan á máltíðinni stendur. Valið er á milli hins klassíska 6 rétta smakkseðils eða 7 rétta premium smakkseðilsins.

Einungis í boði fyrir allt borðið.

Tasting menu 14.900 kr. á mann.

Premium tasting menu 18.900 kr. á mann.

NÝTT OG ÁRSTÍÐABUNDIÐ

BROKKOLINI
með yuzu barley mísó 4.590 kr.

EGGALDIN (V)
mísó marinerað eggaldin ásamt pikkluðum sveppum 4.690 kr.

IBERICO
svartpipar mísó, pikklaðar perur, trufflu sojamæjó 10.990 kr. – 1/2 5.990 kr.

NAUTARIF
tsuma salat, kartöflumús, nautagljái 9.200 kr.

SÍLE SJÁVARBASSI
Kimchi beurre blanc 8.200 kr.

ANDASALAT
grafin vatnsmelóna, pomelo, wafu dressing 4.400 kr.

FORRÉTTAPLATTI

FULLKOMINN AÐ DEILA

Hörpuskel – Fersk íslensk drottningarhörpuskel borin fram með reyktum þorskhrognum og vinaigrettu

Wagyu Tataki – í svartpipar soja með trufflum og vorlauk

Gullsporði – skorinn í fullkomnar sneiðar með truffludressingu og grænum chili

Lámarks pöntun er tveir 6.290 á mann

FORRÉTTIR

GRILLAÐIR OSTRUSVEPPIR (V)
með avókadó, sesamfræjum og jalapenó sítrusmauki
4.390 kr.

HÖRPUSKEL
fersk íslensk drottningar hörpuskel borin fram með reyktum þorskhrognum og kampavínsvinagrettu 4.490 kr.

SJÁVARRÉTTASÚPA FISKMARKAÐSINS
rjómalöguð sjávarréttasúpa löguð úr krabbasoði og kókosmjólk með humri
4.590 kr.

NÝBAKAÐ BRAUÐ
með þeyttu smjöri og salti frá Saltverk 1.490 kr.

EDAMAME
gufusoðnar sojabaunir sjávarsalti eða sweet spicy 1.990 kr.

TEMPURA

SMOKKFISKUR TEMPURA
smokkfiskur í tempuradeigi, borinn fram með kóríander dressingu og stökkum sölvum 4.590 kr.

KÓNGARÆKJA
í tempuradeigi borin fram með sætum melónukúlum, yuzu jalapeno dressingu og wakame 4.690 kr.

LINSKELSKRABBI
í pankó furukaki raspi með agúrku chili salati og chilidressingu 4.790 kr.

SASHIMI OG TARTAR

SASHIMI Á KLAKA
besti bitinn af laxi, túnfisk, hörpuskel, bleikju og lúðu, skorinn í fullkomna sashimi bita
5.990 kr.

BLEIKJU SASHIMI NEW STYLE
þunnar sneiðar af bleikju með sesamfræjum og vorlauk. Heitri sesamolíu hellt yfir
4.690 kr.

GULLSPORÐI
skorinn í fullkomnar sneiðar með truffludressingu og grænum chili
4.890 kr.

WAGYU TATAKI
svartpipar soja, trufflur og vorlaukur 5.490 kr.

TÚNFISK TARTAR
ponzu, skalottlaukur og wasabi hrogn 2.890 kr.

HÖRPUSKELS TARTAR
epla wafu, graslaukur og yuzu hrogn 2.890 kr.

GULLSPORÐA TARTAR
lime trufflu soja og grænt chili 2.990 kr.

TARTAR PARTY
allir þrír bornir fram saman á disk 8.690 kr.

MAKI

ELDFJALLA HUMAR MAKI
humartartar með 7 spice kryddi og chilli, borið fram ofan á laxa og gúrku makirúllu
5.590 kr.

GRÆNMETIS MAKI (V)
úrval af fersku árstíðabundnu grænmeti og tofu, hrísgrjónum og stökku nori 4.990 kr.

SPIDER TEMPURA MAKI
linskelskrabbi í tempuradeigi rúllaður upp ásamt gúrku og kínahreðku 5.390 kr.

SPICY TUNA MAKI
túnfiskur, graslaukur, gúrka, lárpera 5.390kr.

STÖKK RÆKJA
lárpera, gúrka og sítrus mayo 5.290 kr.

NIGIRI

NIGIRI – 2 BITAR

FEITUR LAX 1.090 kr.

TERIYAKI LAX 1.109 kr.

YUZU HÖRPUSKEL 1.290 kr.

BLEIKJA 1.190 kr.

GULLSPORÐI 1.290 kr.

TÚNFISKUR 1.190 kr.

NIGIRI MIX

NIGIRI BLAND
12 bitar af nigiri, 2 af hverri tegund.

Tilvalið til að deila 7.290 kr.

FISKMARKAÐSRÉTTIR

LÉTTSALTAÐUR ÞORSKUR
með sætu sellerýsalati, flauelsmjúkri kartöflumús og kirsuberjasósu
7.290 kr.

GRÆNMETIS VORRÚLLUR (V)
bornar fram með steiktu eggaldini í sætri mísó og karrýdressingu
7.190 kr.

MÍSÓ “BLACK COD”
mísó marineraður black cod, kókoshrísgrjón og kimchi með sesamfræjum
8.490 kr.

FISKISÆLKERINN
lítil útgáfa af þorskinum, af laxinum og af stórlúðunni saman á disk
8.590 kr.

AF GRILLINU

Við grillum allt á robata grillinu okkar, kyntu Binchotan kolum, en þau hitna upp í 1400 °C. Það gerir það að verkum að hráefnið lokast hratt og allur safinn helst inni enda er allt svo safaríkt hjá okkur á Fiskmarkaðnum!

STÓRLÚÐUSTEIK
grilluð stórlúða með greipaldin chimichurri og stökkum kartöflustráum.
7.390 kr.

NAUTARIBEYE
með stökkum bjórfrönskum, chimichurri, crispy chili olíu og japanskri BBQ sósu
11.990 kr.

ÖND Í CHIPOTLE
önd í chipotle mísó með black garlic frönskum 10.990 kr.

LAX
með kremuðu byggi og eplasalati
7.190 kr.

EFTIRRÉTTIR

VOLG SÚKKULAÐIKAKA (H)
fyllt með súkkulaði, borin fram með jarðarberjum og vanilluís
3.800 kr.

HVÍTSÚKKULAÐI OSTAKAKA
með púðursykur marengs, krapís og ástaraldinsósu
3.800 kr.

SÉRVALDIR KRAPÍSAR (V)
bornir fram með framandi ávöxtum
3.500 kr.

YUZU CHAWAN MUCHI
með ávaxtasalsa og kókosfroðu
3.500 kr.

ÚRVALSBLANDIÐ (H)
úrval eftirrétta, einungis fyrir allt borðið til að deila. Tilvalið fyrir 2-3 að deila.
6.800 kr.