Jólavillibráðarmatseðill | Fiskmarkaðurinn

Jólavillibráðarmatseðill Fiskmarkaðsins 2.0

Jólavillibráðarmatseðillinn er í boði frá 19. nóvember til 23. desember

Fiskmarkaðurinn er á tveimur hæðum þar sem efri hæðin rúmar allt að 42 manns og því fullkomin stærð fyrir minni vinnustaði og hópa sem vilja gleðjast saman fyrir jólin. 

Fyrirspurnir vegna hópa sendist á info@fiskmarkadurinn.is 

Þriggja rétta jólamatseðill

Léttgrafinn villtur lax með grænum chili, yuzu sesamdressingu og stökku salati

Krónhjörtur með karamellaðri kartöflumús, rauðkáli og villisveppasósu

Úrvalsblanda jólaeftirrétta ætluðum fyrir allt borðið að deila

4.900 á mann í hádeginu  /  6.900 á mann um kvöld

*Réttirnir eru bornir fram á diskum, ætluðum hverjum og einum gesti fyrir sig

Sex rétta jólamatseðill

Villibráðapaté með heimalagaðri bláberjasultu og nýbökuðu súrdeigsbrauði 

Léttgrafinn villtur lax með grænum chili, yuzu sesamdressingu og stökku salati

Opin makirúlla með hreindýratartar annars vegar og hörpuskelstartar hins vegar

Villt önd borin fram með kanil og eplamauki, kremuðum fennel og gæsalæraconfit í bric deigi

Krónhjörtur með karamellaðri kartöflumús, rauðkáli og villisveppasósu

Úrvalsbland af jólaeftirréttum fyrir allt borðið, ætluðum til að deila

9.900 á mann 

*Sex rétta matseðillinn er ætlaður til þess að deila. Einungis í boði fyrir allt borðið, þó að lágmarki fyrir tvo.