JÓLASMAKKSEĐILL

Sítrónugljáđ bleikja
međ edamame mauki, súrsuđum lauk, blómkáli og stökku rúgbrauđi

Robata grillađ hrefnukjöt
létt grillađ hrefnukjöt međ piparrót og rifsberjum, boriđ fram međ soja engiferdressingu

Grásleppuhrogn
međ kerfil, sýrđum lauk, sjávartrufflum og gerjuđum kartöflum

Kóngarćkja tempura
djúpsteikt í léttu tempuradeigi međ sćtum melónukúlum, jalapeno sósu og blađlauksspírum

Eldfjalla maki og hörpuskels nigiri
maki međ lax og humartörtum ásamt hörpuskels nigiri kryddađ međ yuzu

Léttsaltađur ţorskur
kryddađur međ lime berki og borinn fram međ sćtu sellerí salati og kirsuberja sósu

Bjórsođinn krćklingur

sođinn međ jólabjór frá Borg brugghús, borinn fram međ krydduđu humarsođi og mascarpone

Grilluđ gćsabringa
međ bökuđu rauđkáli, hćgelduđum gćsaleggjum ásamt rósakáli og döđlum

Úrvalsbland
úrval eftirrétta ásamt ferskum ávöxtum og ís

 

Verđ 11.900