AĐALRÉTTIR

(h) léttsaltađur ţorskur

kryddađur međ lime berki og borinn fram međ kartöflumauki,

ţurrkuđum trönuberjum og sćtu sellerí salati

5.100 kr.

(h) steiktur steinbítur

međ kryddjurtapestó úr íslenskum jurtum, stökkum og kremuđum kartöflum ásamt grilluđum maís og sykurbaunum

5.300 kr.

robata grillađur lax

međ kremuđu byggi, epla salati, radísuskífum

og stökkri svartrót

5.100 kr.

grilluđ blálanga

ásamt reyktum og stökkum steinbítskinnum, steiktu blómkáli,

gulbeđum og Hollandaise sósu

5.300 kr.


rauđspretta í brauđraspi

međ steiktum karfa, sýrđri gúrku, rófusalat međ fáfnisgrasi

og kremađri krćklingasósu

5.400 kr.


humar og smálúđa

grillađir humarhalar ásamt steiktri smálúđu međ bygg-misó gratín,

hređkusalat međ tómötum og rjómalagađ humarsmjör

8.900 kr.

 

(h) “dry aged” lífrćnt rćktađ hvannarlamb

međ brúnuđu sveppakremi, hćgelduđum lambaskanka,

sýrđum rauđrófum og steiktum shiitake sveppum

6.800 kr.


nautalundir

bornar fram međ seljurót, stökkum kartöflum, dökkum bjór

og svörtum hvítlauk

7.200 kr.

(g) grćnmetis vorrúllur

fylltar međ ostrusveppum og sojabaunum, steikt

eggaldin í sćtu misó og köld karrýdressing

4.800 kr.
kokkabókin “fiskmarkađurinn”

hágćđa matreiđslubók eftir Hrefnu Sćtran međ fullt af uppskriftum

af réttum sem eru og hafa veriđ á Fiskmarkađnum

6.900 kr.

Image